@asdisosk
Viðtal á Rúv um fasteignamarkaðinn
Viðtal á Rúv um fasteignamarkaðinn
Eftir margra mánaða ládeyðu á fasteignamarkaði fóru hjólin aftur að snúast upp úr áramótum, íbúðir farnar að seljast á yfirverði og húsnæðisliðurinn er helsta ástæðan fyrir því að verðbólga hækkar milli mánaða. Hvað gerðist og hvert verður framhaldið? Við spáum í húsnæðismál í kvöld.Tugir ábendinga um mansal eða misneytingu hafa borist ASÍ og öðrum stéttarfélögum síðustu vikur í kjölfar aðgerða lögreglu gegn viðskiptaveldi Víetnamans Quangs Lés í byrjun mánaðarins. Fjórum ábendingum hefur verið vísað til lögreglu. Ein þeirra er nú til skoðunar og tengist snyrtistofum. Urður Örlygsdóttir ræddi við fyrrverandi formann Félags íslenskra snyrtifræðinga í dag, sem segir lítið sem ekkert eftirlit með greininni.Fá áttu von á að kántrítónlist tæki yfir vinsældalista og hífðu hlustunartölur upp í hæstu hæðir en það er engu að síður raunin. Hver tónlistarmaðurinn á fætur öðrum hefur svissað yfir í sveitatónlistina. Kastljós tók punktstöðuna í tónlist með Önnu Dungal tónlistarfræðingi.
Margir hafi efni á að kaupa dýrar og vandaðar íbúðir - Vísir
Margir hafi efni á að kaupa dýrar og vandaðar íbúðir - Vísir
Löggiltur fasteignasali segir að markaðurinn fyrir lúxus íbúðir sé tiltölulega nýr af nálinni hér á landi. Ofsalega margir hafi efni á því að kaupa dýrar og vandaðar íbúðir.
Bítið - Hvers vegna er svona mikil eftirspurn eftir lúxus íbúðum? - Vísir
Bítið - Hvers vegna er svona mikil eftirspurn eftir lúxus íbúðum? - Vísir
Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi Húsaskjóls fasteignasölu.
Græn fasteignasala í skýinu
Græn fasteignasala í skýinu
Frjáls og óháður miðill
„Dreymdi um að vera dánartilkynning“
„Dreymdi um að vera dánartilkynning“
„Þegar þú ert komin með stjórnlausa streitu þá hugsar þú ekki alltaf rökrétt. Ég man að það voru ófá skiptin sem ég las Morgunblaðið og sá dánartilkynningar og það fyrsta sem ég hugsaði: „Mikið svakalega er þetta friðsæll staður til að vera á. Það væri kannski bara ágætt að vera dánartilkynning.“
Var pínu stressuð að fljúga með Play
Var pínu stressuð að fljúga með Play
Ég var pínu stressuð yfir þessu flugi þar sem ég hafði aldrei flogið með Play og hafði heyrt misjafnar sögur um flugfélagið.
Hver er Ásdís Valsdóttir og er hún kunta?
Hver er Ásdís Valsdóttir og er hún kunta?
„Hvað þýðir það? Hver er ég og erum við síamstvíburar? Hvernig tengjumst við Jakob? Ég hef aldrei hitt hann en núna er hann sagður vera ég? Kári Stef, getur þú kíkt á málið fyrir mig? Getur Jakob verið ég, er hann búinn að yfirtaka mig? Síðasta setning í greininni er „Enn eru menn engu nær um það hver er að baki Ásdísi…“
Matseðillinn fyrir Menningarnótt
Matseðillinn fyrir Menningarnótt
Ásdís Ósk Valsdóttir, fasteignasali og lífskúnstner á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni. Hér er á ferðinni girnilegur og hollur helgarmatseðill sem steinliggur. Ásdís Ósk hefur verið að tileinka sér hreint fæði og fjölbreytt fæði fyrir liðlega tveimur árum og hefur fundið mikinn mun á
Lofthrædda fjallageitin
Lofthrædda fjallageitin
Síðasta gönguskíðaæfing Landvætta fyrir Fossavatnsgönguna breyttist í fjallgöngu vegna snjóleysis.
Þorvaldsdalsskokkið, frábært hlaup fyrir norðan
Þorvaldsdalsskokkið, frábært hlaup fyrir norðan
Laugardaginn 6. júlí 2019 fór Þorvaldsdalsskokkið fram í 26. skipti en það hefur verið hlaupið síðan 1994 og er elsta utanvegahlaup á Íslandi.
Fimmvörðuhálsinn sigraður
Fimmvörðuhálsinn sigraður
Jökulsárhlaupið klárað í skítaveðri
Jökulsárhlaupið klárað í skítaveðri
„Þetta var eins og að vera lítill drengur á jólunum sem er búinn að bíða eftir því að fá draumabílinn í jólagjöf, svo komu bara tveir litlir mjúkir pakkar og í þeim báðum leyndust handprjónaðir vettlingar. Við ákváðum að taka slaginn og skella okkur samt norður.“
Fyrstu kaup á höfuðborgarsvæðinu, viðtal við Jenný Mirru - Þak yfir höfuðið
Podcast
·
Podcast
Fyrstu kaup á höfuðborgarsvæðinu, viðtal við Jenný Mirru - Þak yfir höfuðið
Þak yfir höfuðið á Uppkast · Episode
Vextir og fjármögnun húsnæðislána, viðtal við Halldór Kára Sigurðsson - Þak yfir höfuðið
Podcast
·
Podcast
Vextir og fjármögnun húsnæðislána, viðtal við Halldór Kára Sigurðsson - Þak yfir höfuðið
Þak yfir höfuðið á Uppkast · Episode
Gallamál og sáttamiðlun, viðtal við Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttir, lögmann - Þak yfir höfuðið
Podcast
·
Podcast
Gallamál og sáttamiðlun, viðtal við Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttir, lögmann - Þak yfir höfuðið
Þak yfir höfuðið á Uppkast · Episode
Hvað eru stýrivexir, viðtal við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra - Þak yfir höfuðið
Podcast
·
Podcast
Hvað eru stýrivexir, viðtal við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra - Þak yfir höfuðið
Þak yfir höfuðið á Uppkast · Episode
Æskileg morgunrútína samkvæmt internetinu
Æskileg morgunrútína samkvæmt internetinu
„Ég las pistil frá Röggu nagla um daginn og varð steinhissa hvað hún þekkir mig vel. Ég meina, við höfum aldrei hist og ég held að hún viti ekki einu sinni hver ég er. En vá hvað hún þekkir mig vel. “
Læknar líkamann með mataræði
Læknar líkamann með mataræði
Ég er búin að vera á mínu lífstílsbreytingarferli í tæp 5 ár. Ég á 5 ára afmæli í ágúst. Það sem ég er búin að læra er að ég á einn líkama og það er enginn varalíkami.
Orkuleysi eftir Covid
Orkuleysi eftir Covid
„Kærastinn varð veikari en ég en hann varð líka miklu sprækari strax aftur. Ég hélt áfram að vera slæm í hálsinum (það er svæði sem ég er viðkvæm fyrir og sérstaklega fer sykur beint í hann) og ég ákvað að sleppa gönguskíðunum.“
Er hægt að tækla breytingaskeiðið
Er hægt að tækla breytingaskeiðið
„Eftir síðustu áramót var ég þó aðeins farin að finna fyrir þreytu og lífsgleðin tók sér stundum frí. Stundum fór einhvern allt í taugarnar á mér og það varð ótrúlega mikið af ÖSNUM í kringum mig.“
View on mobile